laugardagur, desember 22, 2007

Göngutúr

Göngutúr úti í skógi og Þórður Jón kominn í nýju kerruna sína.

Á ströndinni

Við fórum á ströndina og nutum sólarinnar.

Systur

Freyja og Ólína að leika við Þórð Jón sem að er byrjaður að velta sér af maganum og yfir á bakið.

Nýja Sjáland

Við lögðum af stað til Nýja Sjálands 18. desember og lentum þar að morgni 20. desember, þreytt en sæl að vera komin alla leið og aðeins ein taska sem að týndist en kom daginn eftir.
Ingileif og Grétar á leið frá London til Hong Kong.

Smári

Hann heitir Smári og var skírður 15. desember.

föstudagur, desember 07, 2007

Þriggja mánaða í dag

Veikur og reynir að skipta út snuði og þumalfingri.

Drullupollur

Þeir bræður komust í drullupoll og bíða hér eftir að komast í bað.

Súkkulaði

Amman fór til útlanda og kom heim með súkkulaði og fullt af fötum á prinsinn.

Í lok nóvember

Mamman að baða einkasoninn

Þórður Jón á gólfinu með Nanuq

22. - 25. nóvember

Við fórum austur á land og hittum fullt af ættingjum. Gistum eina nótt hjá Rúnu frænku á Akureyri, hittum fullt af öðrum Husky hundum, meðal annars foreldra og einn bróðir Móra og Nanuqs.
Vorum svo tvær nætur í Hraungerði og hittum alla á Hraunstígnum svo heimsóttum Ingileif og Guðna í Dynskóga.

Þórður Jón og Guðni bóndi.

Móri og Nanuq hittu hestana og vildu ekki koma inn í bílinn aftur.

18. nóvember

Þann 18. nóvember var stofnuð ungskátasveitin Strumparnir, þarna eru nokkrir stofnendur ásamt foreldrum