fimmtudagur, ágúst 20, 2009

Á föstudeginum fórum við í dýragarðinn fyrir hádegi og sáum fullt af dýrum sem að voru mjög spennandi og Þórður Jón hljóp um allt og lék sér.

Þórður Jón að príla upp bratta brekku með hjálp kaðals.

Við mæðgin.

Þeir feðgar með gírafa í baksýn.

Aaaaa við rolluna.

Feðgar á röltinu.

Hiltonia

Við fjölskyldan gerðumst meðlimir í Hiltonia strandklúbbnum, þar þurftum við ekkert að bíða eftir inngöngu en ársjaldið þar er töluvert dýrara en í Breska Klúbbnum. Við eyddum einum morgni þar með bros á vör.

Þórður Jón í busllauginni.

Gulli og Þórður Jón í busllauginni.

Gulli go Þórður Jón í stóru rennibrautinni.

Erna og Þórður Jón í litlu rennibrautinni.

Í rennibrautarlauginni.

miðvikudagur, ágúst 19, 2009

Safarí í sandkassanum.

Við skelltum okkur í eyðimerkursafarí 11. ágúst, jeppaleikur í sandinum, grill og setið á cameldýri. Þrælskemmtilegt og get mælt með þessu fyrir þá túrista sem koma að heimsækja okkur.

Setið og spjallað lengst úti í eyðimörkinni.

Gulli og Erna á Camel dýri.

Camel dýrin borða þurrkað gras, ekki vandamál að þurrka það hér.

Sólsetur.
Jeppaleikur í sandöldum,

og meira til.

Egill í sandkassanum.

Við í sandkassanum.

Hleypa úr dekkjunum fyrir jeppaleik.

Einn bjór eða svo ...

Andreas

Við hjónakornin

Egill og Caroline

Þórður Jón í Abu Dhabi

Heima að borða epli í náttfötunum.

Í sandkassa, inni í Marina Mall.

Í dótabúð, ég vil þetta hjól.