
Við fórum upp í sumarbústað síðustu helgi til að fagna fertugsafmælinu hans Sindra bróður. Ég var með kvef og skít alla helgina en þessi mynd náðist þegar ég laumaðist út á laugardeginum. Sigrún Maggí og Erla Salóme eru að hjálpa mér að passa hundana sem að var mikið sport. Gulli sást varla öðruvísi en úti með hundana og allir voru kátir.