Hér er hann sofandi í rútunni á leiðinni austur.
Fer ekki bara vel um mann? Hann náði að vekja alla foringjana fyrri nóttina og vel flesta seinni nóttina líka. Þegar hann er svangur þá vill hann borða og það strax.
Afinn kom svo og sótti okkur á sunnudeginum í öllum snjónum.