Við skelltum okkur í eyðimerkursafarí 11. ágúst, jeppaleikur í sandinum, grill og setið á cameldýri. Þrælskemmtilegt og get mælt með þessu fyrir þá túrista sem koma að heimsækja okkur.
Setið og spjallað lengst úti í eyðimörkinni.

Gulli og Erna á Camel dýri.

Camel dýrin borða þurrkað gras, ekki vandamál að þurrka það hér.

Sólsetur.