Við fórum ásamt Agli og Dodda til Abu Dhabi að skoða aðstæður. Sáum margt og fengum fullt af upplýsingum og leist vel á alla hluti. Okkur var öllum boðin vinna og mér boðið að koma í byrjun júní.
Þórður Jón varð eftir heima í góðu yfirlæti hjá Hörpu frænku sinni og ömmu Diddu.
Túristar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli