Við fjölskyldan gerðumst meðlimir í Hiltonia strandklúbbnum, þar þurftum við ekkert að bíða eftir inngöngu en ársjaldið þar er töluvert dýrara en í Breska Klúbbnum. Við eyddum einum morgni þar með bros á vör.
Þórður Jón í busllauginni.

Gulli og Þórður Jón í busllauginni.

Gulli go Þórður Jón í stóru rennibrautinni.

Erna og Þórður Jón í litlu rennibrautinni.

Í rennibrautarlauginni.
1 ummæli:
Vei loksins myndir :) En hvað það hefur nú verið gaman hjá ykkur að hittast öll aftur - er oft að hugsa til ykkar. Hlakka til að fara í úlfaldareið þegar ég kem í heimsókn :) kv.Rakel
Skrifa ummæli