Gulli og Þórður Jón fluttu út þann 10. september og amman kom með þeim, þeim til halds og trausts. Daginn eftir fórum við aðeins að skoða í kringum okkur og fundum án erfiðleika bæði sand og sjó. Þórður Jón var ekki lengi að kasta sér út í heitan sjóinn. Lífið er ljúft.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli