Við komum til Lima í Perú í morgun og núna er 5 tíma munur á okkur og Íslandi. Við notuðum seinnipartinn til að skipuleggja næstu daga og labba um Miraflores hverfið, en það eitt af betri hverfunum hér og hótelið okkar er sem betur fer staðsett þar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli