Freyja skírð í Skeggjastaðakirkju. Erna var skírnarvottur og fékk að halda á henni undir skírn, hún náði sér ekki niður á jörðina alla helgina. Svo var skírnarveisla á Hámundarstöðum, eins árs afmæli Freyju og þriggja ára afmæli Ólínu. Við dvöldum á ættaróðalinu á Bakkafirði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli