Við drifum okkur að sjálfsögðu á Vormót Hraunbúa um Hvítasunnuhelgina og skemmtum okkur konunglega. Með okkur komu Gutti, Helga Rós, Fjóla Hreindís, Jón Bjarni og Bryndís sem að voru í krakkatjaldinu. Svo komu líka Harpa, Hannes og Guðni, og Gulla, Heikir Örn og Sölvi Mar.
Hluti af krökkunum að reyna að henda Gulla ofaní vatnasafaríið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli