Reyndar líka á Akureyri og svo í Borgarvirki þar sem við fengum okkur öll stuttan göngutúr. Erlendir ferðamenn ráku upp stór augu að sjá brjálaða kerlingu með barn hangandi framan á sér og tvo stóra hunda í bandi. Einn útlendingurinn bauðst til að taka mynd af herleg heitunum.
Við stoppuðum fleiri stopp til að borða og hlægja.
Enduðum á Stykkishólmi þar sem sólin skein og Þórður Jón hjálpaði mér að tjalda.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli