Eftir Landsmótið brunuðum við á Bakkafjörð og gistum þar í tvær nætur í rúmi sem að var vel þegið eftir 8 nætur í tjaldi. Það var mjög einkennilegt að vera þar, fyrri nóttina voru þar 5 frændur mínir en seinni nóttina voru allir farnir og við vorum ein í túninu. Þórður Jón að pína Móra í Hraungerði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli