Það geta fleiri farið í jeppaleik þó enginn sé snjórinn. Við fórum aðeins að jeppast í sandöldum í dag, enginn festi sig en það þurfti að hleypa aðeins úr dekkjum, voða gaman en allt öðruvísi en snjórinn heima. Töluvert hlýrra.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli