
Þessir 3 klettar eru kallaðir þrjár systur eftir gamalli þjóðsögu. Hellirinn sem að við erum í (næsta mynd) er í klettabilinu lengst til vinstri. Það var eins gott að það var þoka fyrir neðan meðan við príluðum niður því ég hefði aldrei farið ef ég hefði séð til botns.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli