Við erum komin til Singapore og hér er rigning og spáir því næstu daga, allavega svona síðdegis. Við báðum um gott fótapláss og fengum að vera upp í B747, frekar gott fótapláss og ekki verri þjónusta. Það versta við þetta var að flugið var bara tæpir tveir tímar ;-)
4 ummæli:
Loksins fundið flugvél sem hentar þér!
Já og það eru litlir kínverjar sem að eiga vélina.
það fer vel um suma
Mikið rosalega lítur þetta allt saman vel út hjá ykkur, það gerist varla þægilegra en þetta í flugi.
Spánarkveðja
Dolli
Skrifa ummæli