
Jaeja vid lenntum i Christchurch i gaer og fengum okkur bilaleigubil. Skodudum midbaeinn sem ad var nu ekki stor en trodfullur af folki, hatid gotulistamanna var i fullum gangi og skemmtilegar syningar ut um allt. Vid forum lika og skodudum flugstjornarmidstodina sem ad var mjog merkilegt tvi ad teir eru einmitt ad leita ad reyndum flugumferdarstjorum til ad koma hingad ad vinna. En hafid engar ahyggjur, launin eru ekkert til ad hropa hurra fyrir svo ad vid letum ekki freistast. Vid logdum svo af stad seinnipartinn sudur a boginn og stoppudum i litlum bae sem heitir Oamaru tar sem ad vid fundum B&B og vorum tar i nott. Tetta var audvitad ekki Bjarni og Jackie en nogu gott svona rett yfir nottina og i morgunmatinn. Vid gleymdum snurunni til ad nettengja tolvuna okkar svo ad engir islenskir stafir i tetta skiptid. Vid munum halda lengra sudur i dag og vonumst til ad geta sett inn myndir i kvold.
9 ummæli:
Það hlaut að koma að því að litla tölvan færi að klikka
það þíðir ekkert að halda úti svona fréttavef og gleyma svo snúrunni. :) :) :)
kveðja
Óskar
Ég var farin að svitna, en svo las ég áfram um launin og róaðist aftur. En ég sé að þeir nota fiskabúrsaðferðina til að halda sönsun :-) kveðja Helgi G.
Held bara að þau ættu bara að fara koma sér heim. Þetta er allt á niður leið hjá þeim....uss gleyma snúrunni. Jæja verða að fara, CSI er að fara byrja!!!
Það er náttúrulega forkastanlegt að þurfa að lesa texta án íslenskra stafa.....ussssssss. Maður fer nú að hugsa sig tvisvar um áður en maður kíkir hingað aftur........ég er í sjokki !!!!
Farin í áfallahjálp
Addi
Ég fékk í magan þegar rætt var um laus störf á Nýja Sjálandi, en létti þegar ég heyrði um launin
kveðja
Ég segi eins og Adolf, ég er í sjokki. Maður er búin að gefa sig út fyrir að vera dyggur aðdáandi þessara heimsferðar og kíkir oft og iðulega inná þessa síðu og svo kemur þetta. Algjört hneyksli. En annars, hafið það áfram gott og njótið lífsins í botn.
Jæja, heimur versnandi fer, fyrst engir íslenskir stafir og svo er bara ekkert sett inn nema seint og síðar meir. Hvar endar þetta ;)
Jæja gleymduð þið TÖLVUNNI OG SNÚRUNNI núna. Er ekkert að gerast hér. :):):):)
Kveðja
Óskar
Skrifa ummæli