fimmtudagur, nóvember 26, 2009

10. október 2009

Vinnufélagi minn hann Nader bauðst til að kynna okkur fyrir local mat, hann fékk kokkinn sinn til að elda fyrir okkur og sendi svo bílstjórann til okkar með stóran bakka af mat.

Undir brauðpönnukökunum leyndist mjólkurlamb og meðlæti.

Þetta smakkaðist mjög vel og var bara byrjunin á góðu kvöldi. Egill og fjölskylda nutu með okkur veitinganna.

5. - 24. október 2009

Harpa, Hannes, Guðni og Smári komu til okkar í október og þá var margt brallað.
Guðni.
´
Þórður Jón og Guðni á flugvélinni í sundi.

Þórður Jón og Smári mjög uppteknir við að borða morgunmat.

3. - 8. október 2009

Randí og fjölskylda komu og heimsóttu okkur frá Noregi.
Randí, Elisabet og Þórður Jón á ströndinni.

Svo gaman í heimsókn hjá okkur, allir í tölvunum.
Sölvi, Elísabet, Þórður Jón, Gulli og Patrik.

27. september 2009

Skoðuðum stóru moskuna,
feðgar að slaka á.

Voða gaman.

Mögnuð bygging.

Amma tekur sig vel út.

Mæli með þessu.

21. september 2009

Dagsferð til Dubai.

19. september 2009

Við stoppuðum á leikvelli, einum af mörgum í borginni.

Bara gaman.

Smá hjálp frá pabba.

18. september 2009

Ein af mörgum ferðum í sundið.
Þórður Jón að stríða pabba sínum.

Sundlaugarbarinn í hægra megin bakvið Þórð Jón.

Duglegur strákur að synda aleinn.

16. september 2009

Fengum bílinn okkar eftir langa bið, 8 manna monster.
Toyota Sequoia.

Tek mig vel út ;-)

13. september 2009

Skelltum okkur á ströndina og núna í réttum klæðnaði.

Sjórinn var svipað heitur og barnabusllaugarnar heima.

10. september 2009

Gulli og Þórður Jón fluttu út þann 10. september og amman kom með þeim, þeim til halds og trausts.
Daginn eftir fórum við aðeins að skoða í kringum okkur og fundum án erfiðleika bæði sand og sjó.

Þórður Jón var ekki lengi að kasta sér út í heitan sjóinn.

Lífið er ljúft.

föstudagur, nóvember 06, 2009

6. september 2009

Haldið upp á afmælið heima hjá ömmu, Harpa frænka bakaði Spiderman kökuna.

Fullt af pökkum frá fjölskyldunni.

Veisluborðið var ekki af verri endanum, mamman fékk svo að fylgjast með öllu í gegnum skype, tölvan sat á veisluborðinu.

miðvikudagur, október 28, 2009

7. september 2009

Þórður Jón tveggja ára í leikskólanum.

Sunnudagurinn 16. ágúst í London.

Allir þreyttir eftir góða helgi og slakað á í garðinum, Erna flaug til Abu Dhabi í hádeginu og allir hinir heim til Íslands um kvöldið.

Laugardagurinn 15. ágúst í London.

Við fórum að leika okkur í garðinum.

Sigldum á vatninu.

Farðu frá ég er að renna mér.

Að ramba að hafnfirskum sið.

U2 föstudaginn 14. ágúst.

Eigum við að ræða það eitthvað, metfjöldi og snilldar tónleikar.

Hjónin fyrir utan Wembley.

Sætar skvísur á leið á tónleika.

fimmtudagur, ágúst 20, 2009

Á föstudeginum fórum við í dýragarðinn fyrir hádegi og sáum fullt af dýrum sem að voru mjög spennandi og Þórður Jón hljóp um allt og lék sér.

Þórður Jón að príla upp bratta brekku með hjálp kaðals.

Við mæðgin.

Þeir feðgar með gírafa í baksýn.

Aaaaa við rolluna.

Feðgar á röltinu.

Hiltonia

Við fjölskyldan gerðumst meðlimir í Hiltonia strandklúbbnum, þar þurftum við ekkert að bíða eftir inngöngu en ársjaldið þar er töluvert dýrara en í Breska Klúbbnum. Við eyddum einum morgni þar með bros á vör.

Þórður Jón í busllauginni.

Gulli og Þórður Jón í busllauginni.

Gulli go Þórður Jón í stóru rennibrautinni.

Erna og Þórður Jón í litlu rennibrautinni.

Í rennibrautarlauginni.

miðvikudagur, ágúst 19, 2009

Safarí í sandkassanum.

Við skelltum okkur í eyðimerkursafarí 11. ágúst, jeppaleikur í sandinum, grill og setið á cameldýri. Þrælskemmtilegt og get mælt með þessu fyrir þá túrista sem koma að heimsækja okkur.

Setið og spjallað lengst úti í eyðimörkinni.

Gulli og Erna á Camel dýri.

Camel dýrin borða þurrkað gras, ekki vandamál að þurrka það hér.

Sólsetur.