þriðjudagur, október 30, 2007

Fyrsta skátaferðin

Erna Mjöll og Þórður Jón fóru um helgina ásamt tæplega 100 öðrum skátum úr Hraunbúum austur fyrir fjall í félagsútilegu.

Hér er hann sofandi í rútunni á leiðinni austur.

Fer ekki bara vel um mann? Hann náði að vekja alla foringjana fyrri nóttina og vel flesta seinni nóttina líka. Þegar hann er svangur þá vill hann borða og það strax.

Afinn kom svo og sótti okkur á sunnudeginum í öllum snjónum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Halló sæti strákur.
Það er aldeilis að þú stækkkar! Og um að gera að vekja sem flesta...
Biðjum bara að heilsa mömmu og pabba, kveðja frá Víði og Auði.

Nafnlaus sagði...

Hallo Erla Salome hér bara að verða skáti strax ha.Og gott hjá þér að vekja alla en fékkstu ekki líka smá atygli frá sumum.bæbæ Kveðja Erla Salome

Allir biðja að heilsa.

Bið að heilsa öllum