laugardagur, desember 22, 2007

Göngutúr

Göngutúr úti í skógi og Þórður Jón kominn í nýju kerruna sína.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól, Erna og co. Hér krossleggjum við fingur og vonumst eftir smá él eða hundslappadrífu svo hægt sé að segja að það verði hvít jól.
Bestu kveðjur, Unnur og co.

Auður sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Auður sagði...

Hitt commentið mitt datt út en
Gleðileg jól öll sömul og bara nýtt ár í leiðinni hvenær sem áramótin koma þarna hinum megin...
En þið njótið bara sólarinnar meðan við verðum í okkar hvítu jólum.
Bestu kveðjur frá Víði og Auði.

Nafnlaus sagði...

Hæhæ.. Gleðileg jól... Greinilega þokkalegt veður hjá ykkur.. Ekki hér í augnablikinu.. rok og kalt..Gaman að sjá myndir frá ferðinni.. Hlökkum til að fá ykkur heim aftur. góða skemmtun og hafið það gott..
kveðja,
Helgi, Anna Ósk og Gabríel Ingi

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár, eru engar fleiri myndir á leiðinni
Kveðja
Óskar

Nafnlaus sagði...

Gleðileg Jól og ár og allt. Gaman að skoða myndirnar. Ég dansaði snjódansinn ógurlega og á jóladag var allt hvítt og yndislegt og Valur í essinu sínu á fjóhjólinu, búin að safna extra hitaeiningum svo honum yrði ekki kalt á ístrunni (held samt að það hafi verið lítil hætta á einhverju slíku). Hann náttlega "pulled a Homer Simpson,, og ekki í fyrsta skipti - Kveikti í hendina á sér á aðfangadagskvöld með cremé brúlei gasbrennaranum...til að tékka á hvort hann virkaði. Hvaða meðalgreindi maður gerir svona?? Heldur gasbrennara upp við hendina á sér´?? Dóhh!! Þarf kannski ekki að taka það fram að Alex Fróði brenndi sig sama kvöld og náði að pota puttanum í kertaloga. En hann hefur náttlega afsökun. Í fyrsta lagi sonur pabba síns og í öðru lagi...hann er 3 ára.

hvenær komiði aftur heim??

Kveðja: Tannsa og co

Nafnlaus sagði...

iiii, ótrúlega slöpp að blogga, löngu komin heim og ekkert komið á netið ;) sólarkveðja frá NZ