mánudagur, september 03, 2007

Nú styttist...

... í að litli Gulli komi í heiminn. Við erum búin að fá tíma í gangsetningu á miðvikudagskvöldið.

13 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vonandi sleppuru nú við að vera sett af stað!!
En gangi þér alveg ofsalega vel.

Kv Kristín

Erna Mjöll Grétarsdóttir sagði...

Úff, já ég vona það, ertu með einhver góð ráð???

Nafnlaus sagði...

Bara vera dugleg að lúlla hjá kallinum og labba niður stiga.
Einhverntímann heyrði ég að maður ætti bara að fá sér lexerolíu en ég þorði því nú ekki og mæli held ég ekki með því.

Auður sagði...

Ég hef heyrt 2 góð ráð.
Fá sér að borða á Red chili og svo líka að þvo gluggana...
Hef nú enga reynslu, en hef heyrt af þessu hehe.
En gangi ykkur bara ofboðslega vel, hríðarstraumar frá okkur!
kv. Auður og Víðir

Nafnlaus sagði...

Gangi ykkur vel í kvöld og þér líka Gulli....I´ve been there :)

Nafnlaus sagði...

Gangi þér alveg rosa rosa vel ég sendi þér góða strauma elsku Erna mín.

Nafnlaus sagði...

Gangi ykkur alveg ofsalega vel:)
Hlökkum til að heyra fréttir.

Kv Kristín og Danni

Nafnlaus sagði...

Hæ kæru foreldrar,
Mátti til með að senda ykkur eina góða kveðju. Til hamingju með prinsinn ykkar. Mikið held ég að hann hafi verið feginn að koma í heiminn og vera lagður í fangið á ykkur - lukkulegur drengur. Gangi ykkur vel í nýja hlutverkinu.
Bestu kveðjur til ömmu Diddu.

Kveðja,
Irena og fjölskylda.

Nafnlaus sagði...

OG HVERNIG GEKK??? ÞAÐ ER KOMINN LAUGADAGUR OG ENGAR FRÉTTIR. VIÐ ERUM FORVITINN

Nafnlaus sagði...

Elsku Erna og Gulli. Innilega til hamingju með litla prinsinn. Njótið hverrar sekúndu.
Kveðja, Sigurjón, Sunna og Ólafur Darri

Nafnlaus sagði...

Elsku Erna og Gulli.
Innilega til hamingju með litla prinsinn. Hafið það sem allra best með litla kútnum.
Kveðja Víðir og Auður

Nafnlaus sagði...

Elsku Erna og Gulli.

Innilega til hamingju með prinsinn og hafið það sem allra best.
Og Erna mín láttu þer batna fljótt.

Kv Kristín og Danni

Nafnlaus sagði...

Elsku Erna og Gulli til hamingju með prinsinn og hlökkum til að sjá myndir af honum og svo að sjá hann hvenær sem það verður:)
allvega láðin ykkur líða vel og enn og aftur til hamingju