þriðjudagur, ágúst 19, 2008

Landsmót skáta 22. - 29. júlí.

Við vorum reyndar komin nokkrum dögum fyrr og fórum ekki fyrr en degi seinna.
Frábært mót, yndislegt veður og allir voru kátir.
Við Harpa, ásamt fleiri góðum Hraunbúum sáum um fjölskyldubúðir, skipulögðum dagskrá og vorum með risa tjald sem félagsheimili.
Stefnir frændi lánaði okkur húsbílinn sinn sem að kom að góðum notum sem kælikista, hleðslutæki og hundageymsla.

Engin ummæli: