þriðjudagur, ágúst 19, 2008

Neskaupsstaður

Við eyddum Verslunarmannahelginni á Neistaflugi á Neskaupsstað með Valla, Herdísi, Kormáki og Höskuldi. Við vorum þar í góðu yfirlæti hjá pabba hennar Herdísar og hans fjölskyldu, fengum að tjalda í garðinum og inni var dekrað við okkur á allan hátt.
Veðrið var reyndar ekki upp á marga fiska, þoka, rigning og súld settu svip sinn á helgina og pollagallinn var tekinn upp í fyrsta skipti í þessari ferð.

Engin ummæli: