fimmtudagur, ágúst 24, 2006

Kanada

Við lentum í Calgary upp 23 að staðartíma eftir langt ferðalag. Rúmir 6 tímar til Minniapolis þar sem var þriggja tíma stopp og annað flug til Calgary sem var tæpir 3 tímar. Guðni var bara furðu góður alla leiðina og vaknaði svo eldsnemma í morgun.
Leggjum af stað á eftir upp í Rocky Mountains í þriggja nátta útilega. Hlökkum geðveikt til.
Myndir seinna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gamann að heyra frá ykkur aftur :)
Muna svo í Toronto að fara á Mortons, Ruth Crisis eða Keg.
Mæli með Manhattan í fordrykk, New York strip í aðalrétt og svo new york cheescake eða key lime pie í desert.
Kveðja
Óskar

Erna Mjöll Grétarsdóttir sagði...

Sömuleiðis takk, vona að þið hafið skemmt ykkur vel á laugardagskvöldið.
Það verður örugglega tekin steik í Toronto ;-)
Erna og Gulli