miðvikudagur, júlí 08, 2009

Grand Mosque

Ég fór síðastliðinn sunnudag með Andreasi og Magdalenu að skoða stóru moskuna og hún er glæsileg verð ég að segja.

Margra tonna ljósakróna.

Mikið skraut.

Ég þurfti að klæðast búning.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HÆ - flottar myndir - hvernig er það, þarftu að klæðast svona kufli á einhverjum sérstökum stöðum ? Máttu t.d. alveg vera á stuttbuxum úti á götu ? Ég hef heyrt alls konar en svo er spurning hvað er satt og rétt !!

kv.Rakel

Erna Mjöll Grétarsdóttir sagði...

Þurfti bara að klæðast þessu inni í moskunni, annars eru stuttbuxur og hlýrabolur í góðu lagi út á götu en helst ekki í vinnunni.

Nafnlaus sagði...

þú tekur þg glæsilega út í þessum kufli kveðja tengdó