þriðjudagur, júní 23, 2009

Bílpróf

Ég fór í morgun full af bjartsýni til að fá mér nýtt ökuskirteini, en nei nei, Ísland er víst ekki á lista yfir þau lönd sem að geta skipt yfir án vandræða. Ég þarf að taka prófið aftur, jahérna hér. Ég nenni ómögulega að spá í því núna þannig að það mun bíða betri tíma.
http://www.adpolice.gov.ae/en/portal/services.driving.licenses.aspx

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

FL'OKIÐ !! Og Gulli þarf að samþykkja að þú fáir að taka próf !! Þetta líst mér vel á, við mennirnir ákveðum hvort við leyfum fleiri konur á götunum, frábært kerfi !!/Egill Már

Nafnlaus sagði...

Ég verð nú samt að viðurkenna að sá hættulegasti í umferðinni þarna um daginn var fúlskeggjaður og með skítaglott!!
Það var ekki kona, held ég...
TV

Nafnlaus sagði...

Bara vesen segi ég, læt ykkur vita hvernig þetta fer.
Erna Mjöll

Nafnlaus sagði...

Hæ Erna ef þú splæsir á mig flugi í sandkassann skal ég kvitta uppá þessa pappíra svo þú getir fengið ökuskírteinið.
kv. Sindri