sunnudagur, janúar 08, 2006

Jomtien strönd

það er ströndin sem að við erum við og liggur hún til suðurs við Pattaya strönd. Munurinn á okkur strönd og Pattaya strönd felst aðalega í færra fólki og rólegra umhverfi. Hér er líka töluvert af hommum, mikið af eldri vestrænum mönnum sem að halda í höndina á tælenskum og yngri mönnum.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl hjón það fer nú að verða spennandi að sjá hvort þi komist til fyrirheitna landsins þar er örugglega búið að búa um rum og dekka borð. við hérna í sveitini fylgjumst spennt með
Sveitaforeldrar

Nafnlaus sagði...

Gulli það var góður sigur í gær

Nafnlaus sagði...

Þeir hafa ekki bara hæjakkað Gulla frá þér, kallagreyin?

Erna Mjöll Grétarsdóttir sagði...

Gulli er enn hjá mér sem betur fer snérist hann ekki, en hann var nú látinn vera þegar sást að kella fylgdi með.

Nafnlaus sagði...

Greinilega mjög spennandi staður. hahahhahhaha.
Gaman að fylgjast með þessu hjá ykkur og hvað þið eruð dugleg að updata síðuna. Hitinn á íslandi er í sögulegu hámarki miðað við árstíma, 22 stiga hiti og sól. Er á leiðinni í Nauthólsvíkina á ströndina.
kv Tobbi