sunnudagur, febrúar 26, 2006

Madrid


Við lentum í Madrid í gær um kaffileytið og hér er skítakuldi. Við þurftum að kaupa húfu og vettlinga til að krókna ekki alveg úr kulda. Erum búina að taka því öfga rólega hér í dag í kuldanum.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er það samt ekki hálf öfugsnúið að koma frá Íslandi til Madridar og þurfa að kaupa sér húfu og vettlinga vegna kulda?

Nafnlaus sagði...

þið getið örugglega skilið þessar húfur og vettlinga bara eftir, það er varla þörf á þeim hér á Klakanum.

Nafnlaus sagði...

Það er aldeilis að maður á ekki að missa af partýi ársins. En við erum nú búin að vera dugleg að fylgjast með ykkur út um allan heim, þó svo að við höfum kannski ekki commentað mikið. En við ætlum nú að mæta í parýið, missum ekki af tækifæri til að monta okkur af nýju íbúðinni.

Nafnlaus sagði...

Ég bið kærlega heilsa honum Raul vini mínum ef þið rekist á hann, hann býr þarna í bænum.
kv Tobbi

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir gærkvöldið, það var rosa stuð og frábært að hitta ykkur svona fyrir tilviljun á ömurlegasta fótboltaleik í heimi. Sjáumst á Íslandi einhverntímann!