mánudagur, febrúar 20, 2006

Myndir seinna.

Vid erum logd af stad til tyndu borgarinnar og setjum inn myndir og texta tegar vid komum til baka til Cuzco a tridjudaginn.
Godar stundir.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Danni og Kristín eru búin að eignast litla dóttur, hún kom í heiminn kl. 16:30 á íslenskum tíma.

Kveðja

Addi

Nafnlaus sagði...

Ekki týnast í týndu borginni, ha,ha. Oh, ótrúlegur húmoristi hér á ferð. p.s kaus þig enn einu sinni sem varamann í stjórn, ég skal koma þér þar inn :)

Nafnlaus sagði...

Þetta er sko til Danna og Kristínar; Innilega til hamingju með stelpuna.

Nafnlaus sagði...

Ég vil fá að vita nákvæman tíma á lendingu í Madrid, þið verðið væntanlega frekar þreytt eftir langt flug og því alveg eins líklegt að þið gerið eitthvað lítið þetta kvöld. Ég er því tvístíga hvort ég komi en held öllu opnu.

kveðja

Adolf (týndur í eigin hugsunum)

Nafnlaus sagði...

Vid lendum um 15:00, reyndu ad koma tad verdur gaman ad hitta tig

Nafnlaus sagði...

Ég mun líklega kíkja, verð að skoða þetta betur, er nefnilega að flytja til Murcia borgar þessa dagana. Hérna hafið þið númerið mitt á Spáni 679 124 856. Endilega hringið í mig þegar þið hafið komið ykkur fyrir, aldrei að vita nema maður verði á flugvellinum til að taka á móti ykkur.

kveðja

Addi

Nafnlaus sagði...

Ég mun væntanlega taka lestina til Madrid á laugardaginn, ég yrði þá kominn á svipuðum tíma og þið, um 3 leytið. Ég á hins vegar eftir að ná í Gulla flugvirkja varðandi gistingu, en ég geri ráð fyrir að það sé í lagi.

Það er spurning um að fara flott út að borða og jafnvel fara á einhvern viðburð. Ég skal athuga hvað er í gangi þessa helgina sem sniðugt væri að sækja. Annars er bara gaman að rölta um helstu götur og sækja öldurhúsin.

Adíos

Addi Jóns

Nafnlaus sagði...

glæsilegt þetta hljómar eins og áætlun